Ylja

Utwory wykonawcy:

Á rauðum sandi

Með tærnar grafnar í rauðum sandi, sól og blíða úti á landi. Ærnar jarmandi, fólkið raulandi, fjöllin hvíslandi, lækurinn svalandi Hlaupandi á rauðum sandi, í golunni svífur góður andi. Dansandi, hoppandi blaðrandi og blístrandi og allir hlæjandi. V...

Dúmdara lara

Með augunum stóru hann starði mig á og vonaði þá eflaust að ég mynd'ekki sjá hans oddhvössu eyru og hnífbeyttu klær, hnipraði sig saman, færðist fjær og fjær. Hrömmunum hélt hann hræddur að sér ótti og forvitni þá ólgað'í mér. Ég færðist nær og nær, tók...

Eyvindur fjalla

Eyvindur Fjalla hann situr í helli, ævagamalla og hrör af elli. Konan hans Halla, hún breiðir út feldinn, liggja þau hljóð og elskast á kveldin. Bág er tíðin og böl í sveitum sauðaþjófar þeir liggja í grafreitum. Grasa-Guddu þeir böstuðu og brenndu,...

Konan með sjalið

Hún kom eins og draumur, konan með sjalið, og hlustaði í kyrrðinni á kvöldbylgjuhjalið. Hún brosti með sjalið um brjóstin vafið… En eg var blærinn, sem barst um hafið. Eg var blærinn sem bærði sjalið, og veit, hvað bak við það brennur fa...

Ósk

Ef ég ætti eina ósk þá myndi ég óska mér að ég væri ódauðleg. Ef ég væri ódauðleg þá myndi ég fljúga og fljóta áfram minn veg. Í fjöru finn ég óskastein og nú ligg ég þar alein. Hver skyldi vera mín ósk, ég hugsa vel? því óskin er aðeins ein. 

Óður til móður

Faðir segðu mér sögu úr sálu þinni. Manndóm fannstu þér þú gafst þig móður minni. Móðir leyfist mér í vizku yðar rýna? Móðir færðu mér innri fegurð þína. 

Sköpun mannsins

Alfaðir í Eden fann apa sem um greinar rann ætlaði að gera úr honum mann sem elskaði Guð og náungann. Sat hann við með sveittar brár í sextán hundruð þúsund ár. Apinn reyndist þrjóskur, þrár þykkjukaldur og hyggjuflár. Að hálfu leyti api enn eðlin g...

Sævindur Hafsson

Við fallegan fuglasöng í fannhvíta katlinum sýður. Nóttin hún var nógu löng og nálægur særinn hann bíður. Í roki og rigningu rær upp raust sína hefur. Hjartsláttur nú hraðar slær og hafstraumur í gefur. Með von hann hristir vanmáttin af veit ei hvar...

Út

Klukkan hringir, það er nótt. Örlítil gola allt er svo hljótt. Fiðrildi í mallakút, ég fer út. Út… Úr skýjahjúpi sé ég önd sem er á strönd svo sé ég sebrahest með bara eina rönd. Ég sem ætti að sjá haf og lönd. Út… Eftir skugga skimar fólk...