×

Wyszukaj artykuł

Podaj imię i nazwisko autora

Podaj tytuł szukanej piosenki

Valdimar Guðmundsson

Utwory wykonawcy:

Stöndum saman

Við reynum hvað við getum, lepjum dauðann úr skel. Við eigum ekki neitt, það hljómar ekki vel. Við vorum skilin eftir, í rústum föðurlands, meðan þeir sem okkur rændu, dansa áfram villtan dans. Þeir skulda mér og þér, þjóðinni allri. Tóku allt handa sé...

Þú ert mín

Leyfðu mér að horfa í augu þín svo djúp og skær frá þeim ástin skín ég vil bara vera einn með þér Mér þér ég þrái að lifa lífinu það gefur tilgang okkar tilveru án þín ég veit ekki hvað biði mín Ef þú hverfur mun ég leita þín um veröld alla því þú ert...